Ráðstefna Siteimprove í Reykjavík

Ráðstefna Siteimprove í Reykjavík

By Siteimprove

Date and time

Thu, 8 Mar 2018 12:00 - 17:00 GMT

Location

Grand Hótel Reykjavík

38 Sigtún Reykjavík Iceland

Description

Árleg ráðstefna Siteimprove á Íslandi.

Hin árlega ráðstefna Siteimprove á Íslandi verður haldin þann 8. mars á Grand hótel Reykjavík.

Dagskrá

12.00 – 12.40 Hádegismatur í boði Siteimprove.

12.45 – 13.00 Við bjóðum ykkur velkomin.

13.00 – 13.30 Vefgreiningfáum innsýn í hvernig viðskiptavinir nýta Siteimprove Analytics. Erindið flytur María Ósk Bender, viðskiptastjóri Siteimprove á Íslandi.

13.30 – 14.00 „Nýja persónuverndarlöggjöfin (GDPR) og áhrif löggjafarinnar á vefsíður fyrirtækja og stofnana“. Erindið flytur Sigurður Orri Guðmundsson, svæðisstjóri Siteimprove á Norðurlöndum.

14.00 – 14.20 Hlé.

14.20 – 14.50Aðgengislöggjöfin og hvernig hægt er að gera vefsvæði aðgengileg öllum notendum“. Erindið flytur Stein Erik Skotkjerra, aðgengissérfræðingur hjá Siteimprove.

14.50 – 15.00 Hvernig Blindrafélagið nálgast aðgengismál á netinu. Erindið flytur Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélag Íslands nálgast aðgengismál á netinu.

15.00 – 15.30 Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf: Vefurinn taminn. Að koma böndum á efnismikla vefi með tiltekt, leit og síun.

15.30 – 16.00 Samantekt og lokaorð.

16.00 – 17.00 Drykkir og spjall.

Vonumst til að sjá þig.

Bestu kveðjur,

María Ósk Bender
Siteimprove á Íslandi.

Organised by

Siteimprove creates cloud-based software that enables organizations of all kinds to improve their websites on a daily basis.

By breaking down complex website challenges into manageable tasks, our platform helps turn any website into a true digital asset. Web teams can ensure high-quality content, drive better traffic, measure digital performance, and work towards regulatory compliance — all in one place.

With 10+ offices around the world, we proudly support more than 7,000 customers in making the web a better place.

Sales Ended