
Actions Panel
Elítumót KFR
When and where
Date and time
Location
Keiluhöllin Egilshöll Fossaleynir ~ Reykjavík Iceland
Map and directions
How to get there
Description
Þá er komið að Elítumóti KFR - Fimmtudaginn 9. mars kl. 19:00
Mótið hefur verð haldin þrisvar sinnum áður og alltaf fjölgar elítu keilurum sem mæta. Elítu keilari er sá/sú sem byrjaði í sportinu á síðustu öld.
Við hvetjum alla til að mæta í mótið og þá sérstaklega hvetjum við þá sem ekki hafa í keiluskó stigið lengi að mæta og hitta gamla vini og kunningja.
Mótið er C-mót og leiknr eru 3 leikir í aldursflokkum.
Undir 30 ára
31-40 ára
41-50 ára
51-60 ára
61 árs og eldri
Verð er kr. 3.500.- og innifalin er einn kaldur Carlsberg á krana
Mætið tímanlega því Boltatilboð á mat og drykk verður í gangi hjá Shake&Pizza fyrir þátttakendur!
Olíuburður verður EYC2016 - 39 fet, sami og verður notaður í Íslandsmóti einstaklinga með forgjöf um næstu helgi.