AMF 3. umferð

Event Information

Share this event

Date and Time

Location

Location

Keiluhöllin

~ Reykjavík

Iceland

View Map

Event description

Description

3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017

Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl. 19:00 og laugardaginn kl. 09:00 - Verð krónur 6.000,-

Fyrirkomulag

Fyrirkomulag þessarar 3. umferðar er þannig að leikin er 6 leikja sería, skipt um brautarpar eftir hvern leik. Spila má báða dagana í forkeppninni og gildir þá betri serían til úrslita. Konur fá 8 pinna í forgjöf.

Breytt fyrirkomulag í úrslitum 3. umferðar. Eftir forkeppnina á laugardeginum fara 4 efstu keilararnir í Stepladder úrslit. 4. sætið keppir við það 3. einn leik og sigurvegarinn heldur áfram, keppir við 2. sætið. Enn þarf að vinna einn leik til að komast í úrslit á móti 1. sæti forkeppninnar.

Stig eru gefin að 1. sætið fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sætið 8 stig, 4. sætið 7 stig og svo fá leikenn með hæstu seríur þar fyrir utan 6 til 1 stig.

Að venju eru verðlaun veitt með forgjafarfyrirkomulagi í 3. og síðustu umferðinni. Forgjöf er 80% mismun meðaltals 200. Konur fá ekki auka 8 pinna á leik með almennri forgjöf.

Olíuburður verður sá sami og í 1. umferðinni: Kegel Challenge Series - ABBEY ROAD - 3540 (50 uL)

Date and Time

Location

Keiluhöllin

~ Reykjavík

Iceland

View Map

Save This Event

Event Saved